Náttúrufræðiverkefni - Plöntur

Í náttúrufræði í skólanum vorum við að gera verkefni um plöntur.Við hlustuðum á fyrirlestra hjá kennaranum og hann kenndi okkur ýmislegt. Svo fórum úr í móa einn daginn og völdum okkur 2 plöntur til að skrifa um. Ég valdi mér vallhumal og undafífil. Fyrst fórum við inn á plöntuvefinn og fundum blómið okkar og upplýsingar og við notuðum svo líka bókina Íslensk flóra. Við pressuðum plönturnar og límdum þær svo inn í bók sem við bjuggum þá til eða inn í vinnubókina. Ég gerði í vinnubókina. Við gerðum því næst uppkast af upplýsingum um plöntuna og svo hreinskrifuðum við þann texta í bókina hjá innlímdu plöntunum. Þegar þetta var búið fórum við í skyndipróf og það gekk mjög vel. Að lokum gerðum við bloggsíðu og er hún hér. Þetta var skemmtilegt og áhugavert verkefni og ég væri alveg til í að gera svona aftur en þá myndi ég vilja gera þetta um eitthvað annað en plöntur.

Þetta er vallhumall

Þetta er undafífill

 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hææh.. Skemmtilegt blog !  

Kv. Aníta Ýr ..

Aníta Ýr (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 11:07

2 Smámynd: Ingi Þór Þórhallsson

Takk :)

Ingi Þór Þórhallsson, 12.10.2010 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingi Þór Þórhallsson
Ingi Þór Þórhallsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband